Frétt
Dýrasti kvöldverður í Danmörku
Það er luxus tímaritið QXO sem hefur gefið út listann fyrir árið 2008 um 25 dýrustu matsölustaði í Danmörku. Og sá sem trónir á toppnum er Restaurant WH í Trige norðan við Árósar og verðið er splittað 50/50 matur, vín.
Sá staður sem var í fyrsta sæti í fyrra Molskroen, er fallin niður í þriðja sæti og ástæðan kannski sú að yfirkokkurinn sem var á Molskroen er núna á WH, en hann heitir Wassim Hallal og er 26 ára gamall.
Læt hér fylgja með 10 dýrustu staðina
- Restaurant WH 4000 danskar
- Era Ora 3800
- Molskroen 3750
- Sölleröd Kro 2990
- The Paul 2500
- KongHans Kælder 2500
- Restaurant MIB 2400
- Noma Nassaaq 2400
- Falsled Kro 2100
- San Giovanni 1995
Þeir sem vilja sjá hina 15 sem eru á listanum, geta séð þá hér www.qxo.dk
Mynd: molskroen.dk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille







