Freisting
Þar sem sérhannaðar íslenskar matvörur líta dagsins ljós
Síðastliðnar 7 vikur hafa nemendur vöruhönnunardeildar LHÍ unnið hörðum höndum að því að sérhanna nýjar íslenskar matvörur í samvinnu við samstarfsbændur sína.
Nemendur hafa framleitt takmarkað upplag af þessum sérhönnuðu matvörum og gefst almenningi nú tækifæri á því að kynnast, bragða og versla þessar einstöku afurðir laugardaginn 15. mars. Athugið að markaðurinn er aðeins opinn þennan eina dag.
Stefnumót hönnuða og bænda er frumkvöðlastarf og á sér enga fyrirmynd annars staðar í heiminum. Markmið samstarfsins er að styrkja samkeppnisstöðu íslensk landbúnaðar með því að skapa nýjar íslenskar matvörur sem byggja á sérstöðu og rekjanleika.
Matarmarkaðurinn verður haldinn á morgun, laugardaginn 15. mars í Grandagarða 8, frá kl. 14.00 – 17.00
Á meðfylgjandi myndum má sjá einn hóp nemanda æfa sig í umsjá Friðriks V. í nýju og glæsilegu æfingar- og kennslueldhúsi hjá Fastus Síðumúla 16. ( www.fastus.is )
Myndir: Fastus.is | [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame