Freisting
Nýr þáttastjórnandi í Hells Kitchen
Nú á dögunum var tilkynntur nýr þáttastjórnandi í hinum fræga kokkaþætti Hells Kitchen, en það er sjálfur kóngurinn Marco Pierre White. Marco er vel þekktur um allann heim og er oft sagt að hann sé Guðfaðir matreiðslunnar í Englandi.
Fyrir nokkrum árum lagði Marco hnífinn upp á hilluna og kemur nú ferskur inn í þennann skemmtilega þátt og ætlar sér ekki að feta í fótspor fyrirrennara sinn Gordon Ramsey, heldur ætlar Marco að gera þáttinn að sínum þætti.
Aðspurður um Gordon Ramsey samband þeirra í dag: „Hann lærði hjá mér fyrir mörgum árum og vorum við mjög góðir vinir þá, en við tölumst ekki við í dag“ sagði Marco um nemann sinn.
Myndbandið hér að neðan sýnir vinningsatriði úr þáttaröð tvö hjá Gordon Ramsey í Hell’s Kitchen þar sem sigurvegarinn fékk veitingastað í Las Vegas í verðlaun, nú er bara spurningin hvernig Marco ætlar sér að breyta?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt4 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla