Freisting
Michelin útdeilir Frakklandi 61 nýjum stjörnum

Le Petit Nice
Michelin hefur í nýjustu útdeilingu á stjörnum gefið Frakklandi, 61 nýjar stjörnur sem leiðir til þess að heildarfjöldi þeirra er kominn upp í 529 stjörnur í það heila, sem er 4 sinnum meira en Bretlandseyjar hafa.
Sjávarréttastaðurinn Le Petit Nice ( www.petitnice-passedat.com ) í Marseille var eini staðurinn í ár sem hlotnaðist sá heiður að fá sýna 3 stjörnur.
Heildafjöldi veitingastaða í Frakklandi með 3 stjörnum er enn í 26, þar sem staðurinn Le Grand Véfour ( www.grandvefour.com ) í París missti stjörnu og hefur nú bara 2.
Meðal þeirra sem fengu 2 stjörnur eru staðir eins og L´Atelier de Joel Robuchon í París, Domaine des Hauts de Lorie í Lorie dalnum og Hostellerie de Plaisance í Bordeaux héraðinu.
Í Frakklandi er núna 68 staðir með 2 stjörnur .
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn5 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu





