Freisting
Michelin útdeilir Frakklandi 61 nýjum stjörnum
Le Petit Nice
Michelin hefur í nýjustu útdeilingu á stjörnum gefið Frakklandi, 61 nýjar stjörnur sem leiðir til þess að heildarfjöldi þeirra er kominn upp í 529 stjörnur í það heila, sem er 4 sinnum meira en Bretlandseyjar hafa.
Sjávarréttastaðurinn Le Petit Nice ( www.petitnice-passedat.com ) í Marseille var eini staðurinn í ár sem hlotnaðist sá heiður að fá sýna 3 stjörnur.
Heildafjöldi veitingastaða í Frakklandi með 3 stjörnum er enn í 26, þar sem staðurinn Le Grand Véfour ( www.grandvefour.com ) í París missti stjörnu og hefur nú bara 2.
Meðal þeirra sem fengu 2 stjörnur eru staðir eins og L´Atelier de Joel Robuchon í París, Domaine des Hauts de Lorie í Lorie dalnum og Hostellerie de Plaisance í Bordeaux héraðinu.
Í Frakklandi er núna 68 staðir með 2 stjörnur .
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var