Freisting
Freisting.is opnar aftur eftir breytingar
Undanfarið hefur verið unnið að ýmsum breytingum á freisting.is
Flestar breytingarnar eru tæknilegs eðlis og snúa að rekstri vefsins en aðrar breytingar eru mjög sýnilegar notendum.
Má þar fyrst nefna útlitið sem hefur verið létt töluvert og samræmt á milli vefskoðara. Þá hefur valmyndakerfið verið einfaldað mikið og ýmislegt áhugavert efni verið gert sýnilegra. Breytingar hafa verið gerðar í myndasafni svo öll undirsöfn eru nú mun sýnilegri en áður.
Klúbbur Matreiðslumeistara hefur ákveðið að nýta sér þann kost að hafa vefsetur sitt hér á Freisting.is líkt Vínþjónasamtök Íslands og bjóðum við þá hjartanlega velkomna til samstarfs. Lénið Chef.is sem er í eigu Klúbbs Matreiðslumeistara mun í framhaldi vísa beint inn á hið nýja vefsvæði KM.
Fréttum hefur verið gefið meira pláss á forsíðu og letur stækkað til að gera vefinn þægilegri til aflestrar. Á forsíðu birtst nú blandaðar fréttir úr öllum flokkum og munu nýjustu fréttir frá KM og Vínþjónasamtökunum skila sér beint á forsíðu í bland við aðrar fréttir.
Enn er unnið að ýmsum fíniserinugm sem munu standa yfir næstu daga.
Bestu kveðjur,
freisting.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði