Uncategorized
Vín fyrir hátíðarnar í Vínskólanum
Vínskólinn verður með 3 námskeið í desember sem tengjast hátíðarnar: vín og súkkúlaði (fimmtud. 6.12) sem opnar nýjar víddir, sérstaklega með eftirréttunum, freyðivín og kampavín (þri. 11.12) einstakt tækifæri til að bera saman nokkrar tegundir, og loks vín með jólamatnum (13.12) til að finna hvaða vín henta með algengustum réttum okkar á jólaborðinu.
Allar upplýsingar á www.vinskolinn.is og hægt að skrá sig með tölvupósti til [email protected]
Dominique Plédel Jónsson.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt1 dagur síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar1 dagur síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var