Uncategorized
Bíræfinn bjórþjófur rændi Guinness í Dublin
Bíræfinn þjófur á Írlandi fann óvenjulega leið til að útvega sér jólabjórinn í ár. Hann ók vörubíl inn Guinness ölgerðina í Dublin og ók síðan út aftur með aftanívagn fullan af bjórkútum.
Um var að ræða 180 kúta af Guinness, 180 kúta af Budweiser og 90 kúta af Carlsberg. Samtals eru þetta 36.000 stórir bjórar og andvirði þýfisins nemur um sex milljónum króna.
Þetta er í fyrsta sinn sem rán af þessu tagi er framið hjá Guinness í Dublin.
Greint frá á fréttavefnum Visir.is

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Frétt4 dagar síðan
Roark Capital í samningaviðræðum um kaup á Dave’s Hot Chicken fyrir 1 milljarð dala
-
Markaðurinn2 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk