Freisting
13 milljóna króna vænst fyrir risa-hallsvepp

Risa-hallsveppur, eða truffla, sem fannst í Toskana í síðustu viku verður boðinn upp í spilavíti í Macau á laugardaginn, og er þess vænst að fyrir sveppinn fáist sem svarar 13 milljónum króna. Hann er hálft annað kíló, og einn sá stærsti sem fundist hefur.
Ríkustu auðmennirnir í Macau og Hong Kong verða væntanlega saman komnir í Stanley Ho’s Grand Lisboa spilavítinu þar sem uppboðið fer fram um sjónvarpstengil.
Sveppurinn fannst í skóglendi skammt frá Písa. Hafa verður hraðar hendur því að hallsveppi þarf að snæða innan við 20 dögum eftir að þeir eru grafnir upp. Þessi er hvítur, en einnig eru til svartir hallsveppir.
Greint frá á Mbl.is
-
Bocuse d´Or15 klukkustundir síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar1 dagur síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni3 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn5 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar





