Freisting
Dýr sveppur
|
Einn stærsti hallsveppur sem hefur fundist undanfarna áratugi var sleginn á 330.000 dali, eða yfir 20 milljónir kr., á uppboði sem fór fram samtímis í Macau, London og Flórens.
Það var eigandi spilavítis í Macau, Stanley Ho, sem átti hæsta boð í sveppinn sem vegur 1,5 kíló.
Það var Ítalinn Luciano Savini og sonur hans sem fundu sveppinn skammt frá Pisa á Norður-Ítalíu í síðustu viku.
Hann segist vera steinhissa á þeirri upphæð sem menn reyndust tilbúnir að greiða fyrir sveppinn. Ég hélt að við myndum slá metið, en ekki að við myndum fá svona mikið.
Stærsti sveppurinn á þessari öld og sá dýrasti. Ég er orðlaus. Þetta er allt svo fallegt, sagði Savini.
Allur ágóði uppboðsins mun renna til góðgerðarmála.
Smellið hér til að skoða myndband frá uppboðinu á vefsíðu Mbl..is
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu