Uncategorized
Barist gegn sölubanni á Smirnoff Ice
Drykkjarvörurisinn Diageo berst nú með öllum ráðum gegn banni á sölu á Smirnoff Ice í stórmörkuðum í Kaliforníu.
Banninu er ætlað að draga úr unglingadrykkju í fylkinu og kemur í kjölfar þess að drykkurinn var endurflokkaður sem sterkt áfengi en ekki öl. Bannið á að taka gildi á næsta ári.
Diageo tókst að koma drykknum inn á stórmarkaði með því að nota malt við framleiðslu hans og fá hann þannig flokkaðann sem öltegund. Sala á víni og sterku áfengi er bönnuð í stórmörkuðum og matvöruverslunum en leyft er að selja öl.
Greint frá á Visir.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði