Markaðurinn
Enginn veitingagagnrýnandi til á íslandi
„Þú kallar ekki konu í vesturbænum matreiðslumann þó svo að hún hafi eldað ýsu„. Þessi setning kom í tölvupósti til fréttasíðunnar Freisting.is í kjölfar fréttarinnar um Hjört Howser varðandi skoðanir hans á ýmsum veitingastöðum landsins.
Ástæða tölvupóstsendingarinnar er sú að í fréttinni var Hjörtur Howser kallaður veitingagagnrýnandi, en til þess að hljóta slíkan titil þarf ákveðin menntun að liggja að baki sem Hjörtur hefur ekki frekar en aðrir aðilar sem stunda slík skrif í tímaritum og fjölmiðlum landsins.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s