Freisting
Gylliðboð með tölvupósti
Lögreglan á Akureyri vill koma því á framfæri að undanfarið hefur borið á því að erlendir aðilar hafi haft samband við veitingahús með tölvupósti. Tilgangurinn er sá að panta borð og veitingar og boðin er fyrirframgreiðsla með kreditkorti.
Þarna virðist vera á ferðinni tilraun til þess að svíkja fé út úr veitingastöðum þar sem veitingahúsið er beðið að skuldfæra all háa upphæð af kreditkorti og leggja síðan hluta upphæðarinnar inn á annan reikning þegar búið er að draga fyrirframgreiðsluna frá.
Með þessu geta veitingahúsin bakað sér refsiábyrgð ef þau láta glepjast því þarna virðast vera á ferðinni tilraun til fjársvika og trúlega er verið að nota stolin kreditkort. Ber því að vara fólk við að svara erindum sem þessum.
Tölvupóstur sem þessi hefur aðallega borist frá Bretlandi.
[email protected]
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni19 klukkustundir síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn1 klukkustund síðan
Bóndadagurinn nálgast