Freisting
Matreiðslumaður ársins 2007

Úrslit um titilinn „Matreiðslumaður ársins 2007“ verður haldin á Akureyri laugardaginn 13. Október í Verkmenntaskólanum á sýningunni Matur-inn 2007. Keppnisfyrirkomulag verður Mystery Basket og verður uppistaðan norðlenskt hráefni.
Þáttakendur eru:
-
Ari Freyr Valdimarsson, Grillið Hótel Saga
-
Eyjólfur Gestur Ingólfsson, Iðusalir
-
Þórarinn Eggertsson, Múlakaffi
-
Þráinn Freyr Vigfússon, Grillið Hótel Saga
-
Ægir Friðriksson, Grillið Hótel Saga
Dómarar verða:
-
Bjarki Hilmarsson, Yfirdómari, Hótel Geysir
-
Jakob Magnússon, Hornið
-
Kjartan Kjartansson, Hótel Loftleiðir
-
Ragnar Ómarsson, Domo
-
Sverrir Halldórsson
Eldhúsdómarar verða:
-
Brynjar Eymundsson, Glitnir
-
Stefán Viðarsson, Hilton Nordica
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir





