Uncategorized
Íslandmót barþjóna 6. maí
Nóg er að snúast hjá Barþjónaklúbbi Íslands (BCI) þessa dagana, en Íslandmót barþjóna verður haldin 6. maí n.k. á Nordica hóteli kl; 20°°.
Þess ber að geta að dregið hefur verið og parað saman keppendur og umboð. Nú geta keppendur snúið sér til umboðanna og athugað hvað þar er að fá til kokkteilgerðar.
Hægt er að lesa nánar um pörunina hér (Pdf-skjal)
Keppt verður í þurrum drykkjum og skilafrestur uppskrifta er til sunnudaginn 29. apríl.
Sama dag og uppskriftirnar verða skilaðar inn, þá verða sérstakar æfingabúðir í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi og koma snillingarnir í Barþjónaklúbbnum til með að sína listir sínar frá klukkan 13°° til 16°° og eru allir velkomnir.
Aðalfundur Barþjónaklúbb Íslands
Eins verður aðalfundur Barþjónaklúbb Íslands haldin 8. maí á Kaffi Reykjavík 2. hæð og hefst hann kl. 17°° og eftir fundinn verður óvænt uppákoma hjá Globus.
Nánari uppl. á heimasíðu BCI: www.bar.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði