Uncategorized
Íslandmót barþjóna 6. maí

Nóg er að snúast hjá Barþjónaklúbbi Íslands (BCI) þessa dagana, en Íslandmót barþjóna verður haldin 6. maí n.k. á Nordica hóteli kl; 20°°.
Þess ber að geta að dregið hefur verið og parað saman keppendur og umboð. Nú geta keppendur snúið sér til umboðanna og athugað hvað þar er að fá til kokkteilgerðar.
Hægt er að lesa nánar um pörunina hér (Pdf-skjal)
Keppt verður í þurrum drykkjum og skilafrestur uppskrifta er til sunnudaginn 29. apríl.

Sama dag og uppskriftirnar verða skilaðar inn, þá verða sérstakar æfingabúðir í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi og koma snillingarnir í Barþjónaklúbbnum til með að sína listir sínar frá klukkan 13°° til 16°° og eru allir velkomnir.
Aðalfundur Barþjónaklúbb Íslands
Eins verður aðalfundur Barþjónaklúbb Íslands haldin 8. maí á Kaffi Reykjavík 2. hæð og hefst hann kl. 17°° og eftir fundinn verður óvænt uppákoma hjá Globus.
Nánari uppl. á heimasíðu BCI: www.bar.is
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles





