Freisting
Vel heppnuð kynning hjá Garra
Tveir snillingar saman komnir
Örn Árnason „matreiðslumaður“ og
Magnús R. Magnússon framkvæmdastjóri Garra
Í tilefni af útgáfu vörulista Garra 2007 bauð fyrirtækið og starfsmenn þess til fagnaðar í Listasafni Reykjavíkur 22.mars síðastliðinn.
Viðskiptavinir og velunnarar Garra gerðu sér glaðan dag eina kvöldstund og er óhætt að segja að vel hafi tekist til, þar sem stemningin var góð.
Fréttamaður þakkar fyrir frábært kvöld.
Smellið hér til að skoða fleiri tugi mynda frá kynningunni. (undir liðnum: „Almennar myndir“ – „Garri kynning 07“)
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala