Uncategorized
Súkkulaði og vín
Dökkt súkkulaði er ekki bara dökkt súkkulaði og nokkrar tegundir eru farnar að sjást á betri stöðum á landinu. Um leið og talað er um vín með súkkulaði fara bragðlaukar hjá flestum af stað – en það getur verið erfitt að finna súkkulaði og vín sem passa svo vel saman að úr því verður tvöföld ánægja.
Fyrst verður að þekkja súkkulaðið vel og þjálfa bragðlaukana, svo verður að greina: ávaxtasýra, tannín, remman mega ekki magnast eða hverfa, þannig að sum rauðvín (t.d. Merlot, lítt tannískt og ávaxtaríkt) geta hent vel eða annað styrkt vín (Rivesaltes gerir kraftaverk) eða sæt vín.
Vínskólinn hefur verið með námskeið um vín og súkkulaði og stendur til að Hafliði og Dominique taki sig saman og bjóði allsherjarnámskeið fyrir alhlíða gourmet landsins.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar4 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni6 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





