Uncategorized
Amerískur dagur sérstaklega vel sóttur
Hátt í hundrað manns sóttu fundinn um ameríska víngerð á föstudaginn var á Nordica, annan fundinn sem Vínþjónasamtökin efna til í tilefni þemadaga í Vínbúðunum. Cal Dennison, aðalvíngerðamaður Gallo, hélt einfalt erindi um víngerð og vín fyrirtækisins, sem er stærsti framleiðandi af léttvínum í heiminum. Hann leiddi svo viðstadda í smökkun á 4 vínum .
Að fyrirlestrinum loknum var boðið upp á að smakka vín frá Gallo og öðrum, og mikið var spurt og svarað.
Þessi tegund funda er komin til að vera hjá samtökunum, hvort sem það verður í þessu formi eða aðeins frábrugðið.
-
Uppskriftir7 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta18 klukkustundir síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði