Uncategorized
Amerískur dagur sérstaklega vel sóttur
Hátt í hundrað manns sóttu fundinn um ameríska víngerð á föstudaginn var á Nordica, annan fundinn sem Vínþjónasamtökin efna til í tilefni þemadaga í Vínbúðunum. Cal Dennison, aðalvíngerðamaður Gallo, hélt einfalt erindi um víngerð og vín fyrirtækisins, sem er stærsti framleiðandi af léttvínum í heiminum. Hann leiddi svo viðstadda í smökkun á 4 vínum .
Að fyrirlestrinum loknum var boðið upp á að smakka vín frá Gallo og öðrum, og mikið var spurt og svarað.
Þessi tegund funda er komin til að vera hjá samtökunum, hvort sem það verður í þessu formi eða aðeins frábrugðið.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar4 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni6 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





