Uncategorized
Ernest Gallo allur, 97 ára að aldri
Ernest og Julio Gallo áttu rætur að rekja til Ítalíu og fæddust í vínheiminum. Þeir stofnuðu E&J Gallo 1933, sem varð þangað til í fyrra stærsta fjöslkyldufyrirtæki í vínframleiðslu í Bandaríkjunum. Ernet sá um viðskiptin, Julio, sem dó 1993 um víngerðina.
Gallo seldi fyrir 980 milj. USD 2005, 4600 manns vinna hjá fyrirtækinu sem flytur út 7 milj. vínkassa – en flýtur einnig vín frá Frakklandi, Nýja Sjálandi og Ítalíu inn til Bandaríkjanna. Veldi Gallo er byggt á víni að nafni Thunderbird, styrkt hvítvín bragðbætt með sitrónu sem var sett á markaðinn 1957. Þetta leyfði bræðrunum að einbeita sér að gæðavínum í kjölfari.
-
Uppskriftir7 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta16 klukkustundir síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði