Freisting
Neytendasamtökin ætla að birta nöfn veitingastaða sem ekki lækka vörur sínar
Já það virðist vera eitthver tregða hjá fjölmörgum fyrirtækjum og þar á meðal veitingastaða að lækka vörur sínar. Eins og margir vita þá lækkaði virðisaukaskatturinn nú um mánaðarmótin og tók gildi 1 mars 2007.
Síminn hjá Neytendasamtakana hafa verið rauðglóandi í gær og í dag og hyggja Neytendasamtökin að birta nöfn þeirra fyrirtækja sem ekki hafa lækkað verð hjá sér.
Virðisaukaskatturinn lækkaði á mat, veitingasölu, gistingu, tímaritum ofl. niður í 7%, úr ýmist fjórtán prósentum eða 24,5 prósentum. Einnig lækka vörugjöld en það kemur til með að taka lengri tíma að skila sér út í verðlagið.
Aðspurður um hver eðlis símtölin eru, svaraði Jóhannesar Gunnarssonar, formaður Neytendasamtakanna „Síminn hjá samtökunum hefur verið rauðglóandi í gær og dag og flestir hafa kvartað undan því að verð hafi ekki lækkað hjá söluturnum, veitingastöðum, kvikmyndahúsum og mötuneytum“ og bætir við að samtökin komi til með að birta nöfn þeirra fyrirtækja sem ekki lækka vörur sínar.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala