Uncategorized
Fetzer Vineyards

Enn bætir Mekka við flóruna í léttvínum. Mekka tekur inn framleiðanda frá norðurströnd Kaliforníu sem heitir Fetzer Vineyards. Fetzer Vineyards hafa lífræna ræktun að leiðarljósi við framleiðslu á hágæða víni.
Mekka tekur inn 3 línur Frá Fetzer og þá bæði í hvítvíni og rauðvíni Valley Oaks, Coldwater Creek og Bonterra. Þetta eru allt frábær vín og væntir Mekka þess að íslenskir neytendur taki vel við þessum vínum. Sér í lagi býst Mekka við frábærum viðtökum við Bonterra en það vín er 100% lífrænt ræktað.
Heimasíða Mekka: www.mekka.is
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel17 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri





