Neminn
Food & Fun preppið gengur vel
Undirbúningur fyrir Food and Fun er búinn að vera í hámarki í Hótel og Matvælaskólanum þessa dagana, þar sem 3. bekkingar halda veislu í boði Samgönguráðuneytis föstudaginn 23 febrúar, s.s. í dag.
Boðið verður upp á 12 kalda forrétti, 2 aðalrétti og eftirréttarhlaðborð. Þemað er eldur og ís. 3. bekkur er buin að preppa vel og stefnir í góða veislu.
Myndir koma innan skamms.
Guðjón Albertsson
Matreiðslunemi í þriðja bekk
[email protected]
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni5 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





