Freisting
KickASS Pizza
Hressir íslenskir strákar ákváðu að hrekkja félaga sinn, en lagt var mikil vinna við smíði á heimasíðu sem leit út eins og glæsilegur pizzastaður með stór glæsilegum matseðli, fríar heimsendingar omfl.
Dagurinn rann upp og voru strákarnir að til 06°° um morgunin við að klára síðuna.
Þeir settu símanúmerið hjá félaganum á síðuna og m.a. textann „Ákveðið hefur verið að 100 fyrstu sem hringja inn fá pizzuna frítt og fría heimsendingu. Síminn opnar á slaginu 19:00 þannig að fyrstur hringir fyrstur fær“, auglýstu síðan heimasíðuna á vinsælum íslenskum tenglasíðum og þar með hófst hrekkurinn.
Með sögunni fylgdi að einn pizzustaður á höfuðborgarsvæðinu hringdi inn og vildi samstarf með KickASS Pizza.
Strákarnir sem stóðu fyrir hrekknum, tóku upp á myndband allt saman, sjón er sögu ríkari:
Heimasíða KickASS Pizza: www.kickasspizza.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt4 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla