Freisting
Freistingafundur
Þá er komið að fundi hjá Freistingu, en hann verður haldinn að þessu sinni á veitingastaðnum Domo Þingholtsstræti 5, þar sem Raggi og Þráinn ætla að taka vel á móti okkur.
Fjölmörg skemmtileg mál eru dagskrá og eru þeir sem tóku þátt í Bleika boðinu sérstaklega beðnir að mæta ásamt Ung Freistingarmeðlimum. Fundurinn verður haldin í kvöld [miðvikudaginn 31 janúar] og hefst kl 18.00 og allir mæta að sjálfsögðu stundvíslega.
Hallgrímur Friðrik Sigurðarson
Sous Chef – Restaurant Vox
www.vox.is
[email protected] / [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt5 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður





