Freisting
Hvernig er stemningin korter í keppni ?
Freisting.is hafði samband við nokkra aðila í Lyon og kannaði stemmninguna rétt fyrir keppnisdag Friðgeirs. Það er greinilega mikill hugur í mönnum og gríðaleg stemmning.
Hægt er að skoða umsagnirnar hér til hliðar á forsíðunni. En þeir sem Freisting.is náði tali af eru:
-
Friðgeir Ingi Eiríksson Icelandic Candidat
-
Bjarki Hilmarsson, forseti Klúbbs matreiðslumeistara
-
Jón í Snæfisk
-
Dominigue Plédel Jonsson www.vinskolinn.is
-
Þorvarður óskarsson, matreiðslumeistari hjá Toyota
-
Hinrik Carl Ellertsson, matreiðslumann hjá Café Óperu
-
Magnús Friðriksson, matreiðslumann hjá Hótel Loftleiðum
-
Gunnlaugur Örn Valsson, bakari og sölumaður hjá Sælkeradreifingu.
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagurinn nálgast