Freisting
Japanir sigra World Pastry Cup 2007
Sigurvegarar World Pastry Cup 2007 í sigurvímu
Jú þið lásuð rétt, það var Japan sem hreppti Gullverðlaunin í World Pastry Cup. Glæsilegar klakastyttur, listaverk úr sykri og girnilegir eftirréttir úr súkkulaði var verkefnið hjá hverju liði í World Pastry Cup.
1. sæti
Þeir félagar Yukio ICHIKAWA, Toshimi FUJIMOTO og Kazuya NAGATA sem kepptu fyrir hönd Japans.
2. sæti
Belgía náði öðru sætinu með Dominiek VANDERMEULEN, Thierry WINANT og Pol DE SCHEPPER innanborðs.
3. sæti
Ítalía gerir það gott í Lyon, en þeir lenda hér í þriðja sæti með þeim félögum Fabrizio DONATONE, Angelo DI MASSO et Fabrizio GALLA, en Ítalía hefur einnig tryggt sér sæti í öllum keppnum fram að þessu.
Eftirtaldar viðurkenningar voru einnig afhentar:
-
Ice Sculpting til Suður Kóreu
-
Chocolate til USA
-
Sugar til til USA
-
Besta Poster til Spán
-
Besta Team Spirit til Suður Kóreu
-
Viðurkenning fyrir Best promotional campaign fóru til Singapore
-
Special Press til Ítalíu Italy
Hér er hægt að skoða myndband hér frá síðustu keppni, en það sýnir einmitt World Pastry Cup í hnotskurn.
Til gamans má geta að Freisting.is hefur fengið það staðfest að undirbúningur er þegar hafin hjá Íslenskum keppendum fyrir World Pastry Cup 2009.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt7 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun5 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF