Freisting
Úrslit frá brauðkeppninni

Vinningshafar úr brauðkeppninni Mondial du Pain – Taste & Nutrition
Brauðkeppnin hófst 20. janúar og lauk gær 21 janúar með sigri Ítala. Hörð barátta var á milli liða og urðu Sviss í öðru og Frakkland í það þriðja.
Nánar um úrslitin:
1. sæti
Varð hún Ezio MARINATO ásamt Simone RODOLFI og hlutu þar með viðurkenninguna „Ambassadeurs du Pain“.
2. sæti
Christophe ACKERMANN og Nora JOLISSAINT náðu að hreppa öðru sætinu en þau komu frá Sviss.
3. sæti
Fabien PONCET og Sébastien CARREAU lentu í þriðja sæti.
Einnig var gefin sérstök verðlaun fyrir „The Special Nutrition and Health“ og þar hlaut þeir félagar Yeun YOON og Hyun-Jin BYUN frá Suður Kóreu.
Það voru 12 lönd sem kepptu.
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni5 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





