Uncategorized
Finlandia til Mekka Wines&Spirits
Frá og með síðustu áramótum mun Mekka Wines&Spirits sjá um sölu og dreifingu á Finlandia vodka. Brown-Forman er eigandi Finlandia þannig að þessi snilldarvodki mun bætast við önnur þekkt vörumerki frá Brown-Forman sem hafa verið í umsjá Mekka W&S undanfarin ár og má þar helst nefna Jack Daniels og Southern Comfort. Finlandia er án efa einn vinsælasti vodki hér á landi og þótt víðar væri leitað og á eftir að styrkja sterkvínsflóru Mekka W&S til muna.
Finlandia er sannur partý drykkur og á eftir að verða mjög áberandi á skemmtistöðum landsmanna um ókomna tíð.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt4 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun2 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF