Uncategorized
Finlandia til Mekka Wines&Spirits
Frá og með síðustu áramótum mun Mekka Wines&Spirits sjá um sölu og dreifingu á Finlandia vodka. Brown-Forman er eigandi Finlandia þannig að þessi snilldarvodki mun bætast við önnur þekkt vörumerki frá Brown-Forman sem hafa verið í umsjá Mekka W&S undanfarin ár og má þar helst nefna Jack Daniels og Southern Comfort. Finlandia er án efa einn vinsælasti vodki hér á landi og þótt víðar væri leitað og á eftir að styrkja sterkvínsflóru Mekka W&S til muna.
Finlandia er sannur partý drykkur og á eftir að verða mjög áberandi á skemmtistöðum landsmanna um ókomna tíð.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





