Vertu memm

Freisting

Bocuse d´Or 2007 – Dagskrá

Birting:

þann

Ítarlegri dagskrá yfir keppnisdaga Bocuse d´Or 2007 hefur verið birt á heimasíðu keppninnar og er hún sem hér segir:

Mánudaginn 22. janúar 2007

17:30: Fundur á keppnisvæði matreiðslumanna.

Þriðjudagur 23. janúar 2007

09:00-17:00: Keppnin byrjar formlega samhliða sýningunnar Eurexpo

18:00: Myndir birtar á heimasíðu Bocuse d’Or

Hákon festir hér plötu með nafni sínu árið 2001, við innganginn að veitingastað Pauls Bocuse í Lyon, sem er einn frægasti veitingastaður veraldarMiðvikudagur 24. janúar 2007

09:00-17:00: Keppnin byrjar formlega samhliða sýningunnar Eurexpo

7:00-18:00: Dómarafundur undir stjórn eftirlitsmanna (huissiers)

8:00: Úrslit tilkynnt og verðlaunaafhending

Fimmtudagur 25. janúar 2007

10:00: Áritaðar plötur með nöfnum þriggja vinningshafa festar við inngang veitingastað Paul Bocuse’s við hátíðarlega athöfn.

 

[email protected]

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið