Freisting
Nýjasta nýtt frá Heston Blumenthal
Nýjasta trentið frá Heston Blumenthal’s er matseðill á Ipod. Þriggja Michelin kokkurinn Heston deyr ekki ráðalaus þegar kemur að hugmyndum fyrir veitingastað sinn, hann er t.d. með sína eigin tilraunastofu á hinum vinsæla veitingastað sínum Fat duck.
Heston hefur komið með vísindarlegar sannanir um hinar og þessar kenningar og með því hefur hann afsannað ýmsar kenningar hjá frægum matreiðslumönnum.
Það nýjasta er að Heston hefur gefið út sérstaka tónlist fyrir Ipod í takt við réttina hjá sér, t.a.m. sjávarhljóð, öldur ofl. fyrir fræga sjávarréttardisk Fat Duck, svo eitthvað sé nefnt.
T.d. er hægt að horfa á salt kenninguna hans Heston hér að neðan:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt4 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla