Uncategorized
Freistinga-árshátíð
Jæja góðir hálsar þá er er loksins komið að því að stóra stundin renni upp. Jú vissulega hin óviðjafnanlega og árvissa hátíð sem allir freistingar meðlimir og aðrir landsmenn hafa beðið óþreigju fullir eftir síðan síðast, það er komið að árshátíðardeginum.
En hann verður haldinn hátíðlegur föstudaginn 19. maí. Þemað í ár er óvissa. Haldið verður af stað klukkan 12:45 (stundvíslega) og mæting á plan Perlunnar 12:30
Það sem menn þurfa að hafa meðferðis er einhver útivistar fatnaður ef það skildi vera bleyta, Sundfatnaður og að sjálfsögðu góða skapið.
Kostnaðurinn fyrir herlegheitin er einungis 7500 íslenskar krónur, sem verður alltaf minna og minna með degi hverjumí frjálsu falli krónunnar.
Allir meiga koma með drykki en vonandi verða heilladísirnar okkur hliðhollar og guðsveigar klárar á kantinum.
Skráning á hátíðina er í gegnum internetið á emil adressuna [email protected] . Hann Magnús mun taka við skráningum þar. Síðasti möguleiki á skráningu er mánudagurinn 15. maí kl. 20:09
Lifi byltingin
Árhátíðar nefndin
-
Veitingarýni3 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Keppni4 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jólatilboð á Segers vörum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Matvís jólaballið verður 8. desember