Freisting
Gestir frá Svíþjóð í heimsókn í Hótel- og matvælaskólanum
Þessa viku eru gestir í heimsókn í Hótel- og matvælaskólanum. Er um að ræða einn kennara, Marie Mårtensson, og fjóra nemendur hennar frá Burgårdens Utbildningscentrum í Svíþjóð. Munu nemendurnir vera hér á landi í þrjár vikur og heimsækja veitingastaði og kynna sér nám í matreiðslu á Íslandi eftir að viku dvöl þeirra hér í skólanum lýkur.
Á myndinni eru frá vinstri:
Guðmundur Guðmundsson matreiðslukennari, nemendurnir fjórir, Marie Mårtensson og Baldur Sæmundsson áfangastjóri.
Greint frá á heimasíðu Hótel og Matvælaskólans
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt5 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Veitingarýni10 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro