Freisting
Gestir frá Svíþjóð í heimsókn í Hótel- og matvælaskólanum

Þessa viku eru gestir í heimsókn í Hótel- og matvælaskólanum. Er um að ræða einn kennara, Marie Mårtensson, og fjóra nemendur hennar frá Burgårdens Utbildningscentrum í Svíþjóð. Munu nemendurnir vera hér á landi í þrjár vikur og heimsækja veitingastaði og kynna sér nám í matreiðslu á Íslandi eftir að viku dvöl þeirra hér í skólanum lýkur.
Á myndinni eru frá vinstri:
Guðmundur Guðmundsson matreiðslukennari, nemendurnir fjórir, Marie Mårtensson og Baldur Sæmundsson áfangastjóri.
Greint frá á heimasíðu Hótel og Matvælaskólans
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri





