Freisting
Vín og skel opnar heimasíðu sína
|
Matseðillin er ekki ýkja stór en samt ferskur og skemmtilegur en boðið er upp á ýmisleg sjávarmeti en þau svo staðurinn heiti Vín og skel þá er ekki e Kristinn Freyr Guðmundsson er yfirmatreiðslumaður Víns & skels, en Kristinn hefur verið í kokkalandsliðinu og ætti því ekki að vera í vandræðum með að töfra fram veisluföng úr íslensku hráefni. Kristinn lærði fræðin sín á Hótel Holti og hefur síðan þá starfað á Hótel Holti, Perlunni, Grillinu á Hótel Sögu, Hótel Borg, svo eitthvað sé nefnt.
Aðalréttarsúpa: Heimasíða Vín og skel: www.vinogskel.is
|
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir


Vín og skel hefur opnað heimasíðu sína. Vín og skel er í fallegu porti sem gengið er inní frá Laugarveginum. Húsið tilheyrir þar af leiðandi Laugarvegi 55b. Dálítið nýtt er hjá Vín og skel en þau bjóða upp á hlý og þægileg teppi sem gestir geta nýtt sér til að halda sér hita meðan drukkið er heitt kakó eða kaffi úti á svölum staðarins á köldum vetrardögum.
ingöngu skelfiskur á boðstólnum heldur er einnig kjötmeti.



