Freisting
Carlos Santana opnar veitingahúsakeðju
Mexíkóski tónlistarmaðurinn Carlos Santana hefur í hyggju að opna veitingahúsakeðju ásamt eiginkonu sinni, og hefur nefnt hana Maria Maria, væntanlega eftir eigin lagi sem feykivinsælt var fyrir fáeinum árum, á stöðunum verða þó ekki seldir skyndibitar og verður mikið lagt upp úr eldamennsku.
Tónlistartímaritið NME segir frá þessu.
Fyrstu Maria Maria staðirnir verða opnaðir í norðurhluta Kaliforníu þar sem Santana býr ásamt eiginkonu sinni Deborah.
Þetta er þó ekki í fyrsta skipti sem Santana reynir fyrir sér í viðskiptum, því nú þegar er í Bandaríkjunum seld skólína undir nafninu ,,Carlos by Carlos Santana.
Greint frá á Mbl.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt4 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla