Freisting
Fyrirlestur í samvinnu við Food and Fun
|
Matreiðslumenn, kjötiðnaðarmenn, framreiðslumenn og bakarar.
Bandaríkjamaðurinn Jeff Tunks starfar á veitingastaðnum Ceiba í Washington DC. Hann verður einn af dómurum Food and fun 2007.
Jeff stundaði nám við hinn virta skóla, Culinary Institut of America CIA. Við útskrift hlaut hann Frances L. Roth verðlaunin fyrir framúrskarandi frammistöðu. Hann hefur unnið á stöðum eins og Veranda Club í Atlanta og Mansion on Turtle Creek í Dallas, þar starfaði hann með sínum mentor, matreiðslumeistaranum Takashi Shirmaizu og lögðu þeir grunninn að eldhúsi og stefnu Jeff Tunks.
Árið 2003 var Jeff útnefndur matreiðslumeistari ársins (Chef of the Year) af samtökum veitingastaða í Washingtonborg. Einnig skal þess getið að sérlegur gestur Food and Fun 2007 er David Guas sem er eftirréttarkokkur hjá Jeff Tunks á Ceiba veitingastaðnum. www.ceibarestaurant.com
Kajunamatreiðsla á rætur sínar að rekja til Lousianna fylkisins í Bandaríkjunum og er hefðbundin frönsk sveitamatreiðsla Acadia manna sem varð fyrir spænskum og afrískum áhrifum auk þess að blandast hefðum indíána.
-
Staðsetning: Hótel- og matvælaskólinn í Kópavogi
-
Tími: Miðvikudaginn 21. febrúar kl. 15.00-16.30
-
Almennt verð: 5.900 kr.
-
Verð til aðila IÐUNNAR: 2.900 kr.
Skráning á www.idan.is undir matvæla- og veitingasvið eða í síma 590 6400.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt4 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla