Uncategorized
Fetzer og Bonterra til Mekka Wines&Spirits
Um síðustu áramót tók Mekka W&S við sölu og dreifingu á eðalvínum frá Californiu í Bandaríkjunum. Þetta eru Fetzer Vineyards og Bonterra Vineyards hvort um sig þekkt vínhús fyrir gæðaframleiðslu.
Fetzer Vineyards er frá Valley Oaks og bíður upp á magnaða flóru af vínum sem slegið hafa í gegn víða um heim.
Bonterra Vineyards er frá Mendocino County og eru öll vín frá þeim lífrænt ræktuð.
Hér eru á ferðinni mögnuð vín sem vert er að gefa gaum í náinni framtíð.
www.fetzer.com
www.bonterra.com
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or