Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Hard Rock opnar í lok október – Er á þremur hæðum – Myndir og vídeó
Framkvæmdir hjá Hard Rock eru á áætlun og stefnt er að opna staðinn sem staðsettur er við Lækjargötu í lok október. Hard Rock er á þremur hæðum, í kjallaranum er bar og veislusalur með sviði fyrir ýmsa viðburði tónleika, uppistand ofl., á fyrstu hæðinni er Hard Rock verslunin fræga ásamt móttöku og sjálfur veitingastaðurinn er á annarri hæð með sæti fyrir 150 manns.
Víkingagítarinn
Verið er að sérsmíða víkingagítar sem mun prýða staðinn:
Vídeó
Með fylgir myndband frá leitinni að Rokkstjörnum sem var haldin í september síðastliðinn. Alls 300 manns sóttu um starfið og voru 70 manns ráðnir til starfa á Hard Rock:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/hardrockreykjavik/videos/1791507227796486/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Myndbrot frá framkvæmdunum í kjallaranum:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/hardrockreykjavik/videos/1809302979350244/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Myndir: facebook / Hard Rock Reykjavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa