Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Fyrstu 200 fá ársbirgðir af Krispy kleinuhringjum – Vídeó

Ánægðir nemendur í Hótel og matvælaskólanum/Menntaskólanum í Kópavogi.
Síðastliðna daga hafa starfsmenn Krispy Kreme gefið kleinuhringi víðs vegar um bæinn.
Veitingastaðurinn Krispy Kreme opnar í Smáralind laugardaginn 5. nóvember klukkan 06:00 um morguninn og að því tilefni ætlar staðurinn að bjóða fyrstu gestum veglegar gjafir:
– Fyrstu 100 fá einn kassa af Original Glazed á viku í heilt ár (árskort).
– 100 næstu fá einn kassa af Original Glazed í mánuði í heilt ár (árskort).
– Einnig fá 300 fyrstu sem mæta glaðning
Sjá einnig: Krispy Kreme til Íslands
Krispy Kreme er bandarísk veitingahúsakeðja sem var stofnuð árið 1937. Krispy Kreme sérhæfir sig í kleinuhringjum og kaffi. Í dag er Krispy Kreme með yfir 1.100 útibú út um allan heim m.a. Ástralíu, Afríku, Suður Ameríku og Asíu. Krispy Kreme á Íslandi er fyrsti staðurinn til að opna á Norðurlöndunum.
Vídeó
Með fylgir myndband sem hefur verið klippt saman úr Snapchat Krispy Kreme (KrispyKremeIS) þar sem íslenski snappari Aronmola fór að kostum:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/KrispyKremeIS/videos/607811856070541/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Auðunn Sólberg Valsson matreiðslumeistari er á meðal þeirra fyrstu íslendinga sem smakkað hefur íslensku Krispy Kreme kleinuhringina:
Mynd af nemendum: facebook / Krispy Kreme Ísland

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Frétt4 dagar síðan
Roark Capital í samningaviðræðum um kaup á Dave’s Hot Chicken fyrir 1 milljarð dala
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki