Eldlinan
Vínsýning 2005
Nú stendur yfir sýning í Smáralindin í Vetrargarðinum sem ber heitið Vínsýning 2005, sem er árlegur viðburður og er haldin nú um helgina 19.-20. nóvember. Vínbúðir kynna Jólabækling, þar sem þema er Hátíðarvín og einnig er hægt að smakka á veigunum.
Það er meira en léttvín sem er á boðstólnum, t.a.m. ostar, konfekt, súkkulaði, borðbúnaður og að ógleymdum þrautum sem hægt verður að prófa sig í. Landsmót Vínklúbba verður haldin á sunnudaginn 20 nóv. þar sem Logi Bergmann Eiðasoson verður spyrill í laufléttri, skemmtilegri og alvörukeppni um léttvín. Sýningin verður opin 13°° til 18°° báða dagana, aldurstakmark er 20 ára og aðgangsmiðinn kostar 1000 kr.
Vínsmakkarinn greindi frá
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni4 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar hefur lokið keppni á HM – Keppti með drykkinn Exótísk jól á Íslandi
-
Keppni4 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Myndir frá Stóreldhússýningunni 2024