Eldlinan
Vínsýning 2005
Nú stendur yfir sýning í Smáralindin í Vetrargarðinum sem ber heitið Vínsýning 2005, sem er árlegur viðburður og er haldin nú um helgina 19.-20. nóvember. Vínbúðir kynna Jólabækling, þar sem þema er Hátíðarvín og einnig er hægt að smakka á veigunum.
Það er meira en léttvín sem er á boðstólnum, t.a.m. ostar, konfekt, súkkulaði, borðbúnaður og að ógleymdum þrautum sem hægt verður að prófa sig í. Landsmót Vínklúbba verður haldin á sunnudaginn 20 nóv. þar sem Logi Bergmann Eiðasoson verður spyrill í laufléttri, skemmtilegri og alvörukeppni um léttvín. Sýningin verður opin 13°° til 18°° báða dagana, aldurstakmark er 20 ára og aðgangsmiðinn kostar 1000 kr.
Vínsmakkarinn greindi frá
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana