Freisting
Frakkar unnu ostakeppnina

Í gær hófst sýningin Sirha en eins og mörgum er kunnugt um, þá er á sama stað keppnin Bocuse D´Or 2007, en sú keppni er dagana 23-24 janúar og Friðgeir kemur til með að keppa á miðvikudeginum 24 janúar, nánar um hvaða lið keppa hvaða dag hér
Rétt í þessu var að koma úrslit frá einni keppni í Sirha sem ber heitið „International Caseus Award“ en þar keppa 24 sérfræðingar í ostum útum allann heim eða n.t. 12 lið.
Þessi keppni var fyrst haldin fyrir tveimur árum síðan og er upphafsmaður þess er Hervé Mons.
Svo við séum ekki að lengja þetta og komum okkur beint að efninu, þá urðu úrslit þannig
að:
1. sæti
Frakkland náði fyrsta sætinu og voru það Rudolphe Le Menuier og Bernard Mure Ravaud sem kepptu fyrir hönd Frakklands.
2. sæti
Í öðru sæti varð Belgía og fyrir hönd Belgíu kepptu þeir félagar Damien Avalosse og Yannick Michel.
3. sæti
Í þriðja sæti varð Ítalía og kepptu þar þeir Maero Ivano Ciacomo og Renato Brancaleoni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri





