Markaðurinn
Spennandi Viskýnámskeið
Til landsins er að koma viskýsérfræðingurinn Jakob Heiberg frá Pernod Ricard sem mun standa fyrir viskýnámskeiðum fimmtudaginn 22 septbember. Hann kemur til með að fara um víðan völl þegar kemur að viskýum og svo að sjálfsögðu smökkum við og berum saman hinar ýmsu tegundir.
Áhugavert viskýnámskeið þar sem töfrar viskýsins eru afhjúpaðir.
Námskeiðin verða haldin í Kornhlöðu Lækjarbrekku 22 September.
Fyrra námskeið er kl 14:00
Seinna námskeiðið er kl 17:00
Takmarkað sætapláss svo vinsamlega staðfestið þáttöku í netfangið [email protected] eða talið við ykkar sölufulltrúa.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






