Freisting
Naustið í Kínverskan búning

Ófáar Skötuveislur hafa verið á Naustinu
Núna standa yfir breytingar á hinu sögufræga veitingastað Naustið, en að breytingunum standa hugdjarfir veitingamenn sem eiga nokkra veitingastaði víðsvegar um heiminn, t.a.m. í Belgíu, Hollandi og Frakklandi svo eitthvað sé nefnt.
Nýji staðurinn verður í sömu merkjum og hinir staðirnir, en í kjallaranum verður verslun. Karl J. Steingrímsson eigandi hússins segir að „Naustið var bara barns síns tíma“. Öll tilskyld leyfi gagnvart húsverndunarlög hafa verið aflað áður en hafist var til handa við breytingarnar.
Innréttingarnar hafa verið komið fyrir til Látrabjargar og á veitingastaðinn Mamma Mía í Sandgerði, þar sem sá veitingastaður stendur í flutningum með veitingastað sinn í stærra og betra húsnæði.
Tómlegt er nú að litast inní gamla Naustinu, en búið er að rífa niður innréttingarnar þar sem Sveinn Kjarval hannaði fyrir Naustið árið 1954.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar4 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni6 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





