Frétt
Ohhh.. enn ein sérþarfa pöntunin!! – Veistu hvað þarf til að matur geti kallast glútenlaus?
Margir fagmenn kannast nú við pantanir sem eru stútfullar af sérþörfum. Það eru sífellt fleiri veitingastaðir, bakarí ofl. sem bjóða upp glútenlausan kost, enda hefur eftirspurnin aukist mikið á síðustu árum.
Glútenóþol (seliak) er alvarlegur sjúkdómur að sérstakar reglur eru yfir hvað þarf til að matur geti kallast glútenlaus.
Það fer mörgum sögum af því hvernig fólki gengur að borða glútenlaust á Íslandi. Íslendingar og ferðamenn með glútenóþol upplifa oft á tíðum að stundum virðist vera skortur á þekkingu í veitingabransanum á því hvað þarf til, en starfsfólk virðist nánast alltaf tilbúið að gera það sem það getur til að verða við óskum gestanna.
Seliak- og glútenóþolssamtök Íslands hafa útbúið góðar leiðbeiningar fyrir fagmenn og aðra í samstarfi við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur.
Smellið hér til að lesa nánar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri