Smári Valtýr Sæbjörnsson
Jón Albert Kristinsson endurkjörinn formaður Landssamband bakarameistara

Stjórn Landssamband bakarameistara.
F.v. Jón Þór Lúðvíksson, Jón Heiðar Ríkharðsson, Jón Albert Kristinsson, Reynir Carl Þorleifsson Davíð Þór Vilhjálmsson og Stefán Sandholt.
Aðalfundur LABAK var haldinn 11. mars síðastliðinn. Jón Albert Kristinsson var endurkjörinn formaður félagsins til aðalfundar að ári, að því er fram kemur á vef Landssamband bakarameistara labak.is.
Davíð Þór Vilhjálmsson kom nýr inn í stjórn til næstu tveggja ára og auk hans var Jón Heiðar Ríkharðsson endurkjörinn til tveggja ára. Fyrir í stjórn voru Jón Þór Lúðvíksson og Sigurður Enoksson. Reynir Carl Þorleifsson og Stefán Sandholt voru kosnir varamenn til árs.
Skömmu eftir aðalfund sagði Sigurður Enoksson sig frá stjórnarstörfum og kemur Reynir Carl Þorleifsson inn í hans stað til næsta aðalfundar. Það var labak.is sem greindi frá.
Mynd: labak.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays





