Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Myndir frá aðalfundi og afmælishátíð MATVÍS

Birting:

þann

Aðalfundur og 20 ára afmæli MATVÍS

Afhending sveinsbréfa til þeirra sem luku sveinsprófi í desember og janúar s.l.

Aðalfundur MATVÍS var haldinn 6. apríl síðastliðinn á Vox Club Hótel Hilton Nordica.  Einnig var afmælishóf í tilefni 20. ára afmælis félagsins.

Almenn fundarstörf voru á aðalfundinum og að honum loknum var afhending sveinsbréfa til þeirra sem luku sveinsprófi í desember og janúar s.l.  Glæsileg afmælisveisla var haldin í stóra salnum á Hótel Hilton Nordica og á boðstólnum voru veitingar að hætti Vox.  Björn Thoroddsen lék létta tónlist og Ari Eldjárn flutti gamanmál.

Á heimasíðu MATVÍS má sjá fleiri myndir frá fundinum og hófinu.

Aðalfundur og 20 ára afmæli MATVÍS

Glæsilegar veitingar voru á boðstólnum að hætti Vox

Aðalfundur og 20 ára afmæli MATVÍS

Níels Sigurður Olgeirsson matreiðslumeistari og formaður MATVÍS

Aðalfundur og 20 ára afmæli MATVÍS

Björn Thoroddsen gítarleikari og Þorsteinn Gunnarsson framreiðslumeistari

Aðalfundur og 20 ára afmæli MATVÍS

Þorvarður Óskarsson, Björn Bragi Bragason, Andreas Jacobsen matreiðslumenn

Aðalfundur og 20 ára afmæli MATVÍS

Theodór Dreki Árnason og Hafliði Halldórsson matreiðsmumenn

Aðalfundur og 20 ára afmæli MATVÍS

Ólafur Jónsson sviðsstjóri matvæla- og veitingasviðs og Trausti Víglundsson framreiðslumeistari

Smellið hér til að sjá fleiri myndir.

Myndir: Jón Svavarsson / MOTIV

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið