Smári Valtýr Sæbjörnsson
Myndir frá aðalfundi og afmælishátíð MATVÍS
Aðalfundur MATVÍS var haldinn 6. apríl síðastliðinn á Vox Club Hótel Hilton Nordica. Einnig var afmælishóf í tilefni 20. ára afmælis félagsins.
Almenn fundarstörf voru á aðalfundinum og að honum loknum var afhending sveinsbréfa til þeirra sem luku sveinsprófi í desember og janúar s.l. Glæsileg afmælisveisla var haldin í stóra salnum á Hótel Hilton Nordica og á boðstólnum voru veitingar að hætti Vox. Björn Thoroddsen lék létta tónlist og Ari Eldjárn flutti gamanmál.
Á heimasíðu MATVÍS má sjá fleiri myndir frá fundinum og hófinu.
Smellið hér til að sjá fleiri myndir.
Myndir: Jón Svavarsson / MOTIV
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt1 dagur síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu












