Markaðurinn
Frítt á námskeið í Ítalskri matargerð
Kennari námskeiðsins er Ítalinn Enrico Trova sem hefur kennt matreiðslu um allan heim. Á námskeiðinu mun hann fara yfir klassíska Ítalska matargerð; gerð pasta, gnocchi, risotto og margt fleira.
Sjá einnig: Sacla Italia ásamt Ísam Horeca bjóða þér á námskeið í Ítalskri matargerð
Námskeiðið verður haldið í klúbbnum á Hilton Reykjavík Nordica þann 20. apríl 2016 frá kl. 13 til 15.
Skráning er á tölvupósti [email protected] eða í síma 522-2728
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta7 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?