Uncategorized
Loksins loksins – Beaujolais Nouveau komið
Beaujolais Nouveau er loksina komið og hefst þar með hið vinsæla kappahlaup um að hver býður viðskiptavinum fyrst uppá Beaujolais Nouveau.
Það er í raun alveg ótrúlegt að fyrir aðeins nokkrum vikum var vínið vínberjaklasar á vínökrunum. En með hraðuppskeru, fljótgerjun og hraðri átöppun verður séð til þess að allt sé tilbúið eina mínútu yfir miðnætti.
Beaujolais Nouveau kemur alltaf þriðja fimmtudag í nóvember ár hvert.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Frétt5 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó