Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður í Reykjavík | Býður upp á 100 laga lasagna
Nýr veitingastaður opnaði nú á dögunum sem ber heitið Skuggi Italian bistro og er staðsettur í Skugga hótelinu á Hverfisgötu 103 í Reykjavík.
Skugga Hótel er þriggja stjörnu hótel með 100 nýstárlegum og smekklega innréttuðum herbergjum. Skuggi Hótel er eitt af átta hótelum sem rekin eru af Keahótelum.
Í eldhúsinu er það Gunnar Már Sigfússon sem ræður ríkjum þar, en hann er einkaþjálfari og höfundur LKL bókanna Lág kolvetna lífsstíllinn 1 og 2 og Kolvetnasnauðir hversdagsréttir.
Á matseðilinum sem samanstendur af hversdagslegum ítölskum mat með bistro ívafi er hægt að fá t.a.m. bakað súrdeigsflatbrauð með allskyns meðlæti, Ítalskt nachos, súrdeigspizzur og einkennisrétt staðarins 100 laga lasagna. Skuggi er opinn frá klukkan 16:00 til 23:00 en lengur um helgar.
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá stutt kynningarmyndband af Skugga hótelinu og veitingastaðinn:
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?