Smári Valtýr Sæbjörnsson
Jamie Oliver væri til í að sjá bakarí í Hallgrímskirkju
Breski stjörnukokkurinn Jamie Oliver hefur verið á Íslandi á síðustu daga ásamt eiginkonu sinni, Jools. Kokkurinn hefur birt nokkrar myndir frá ferðinni á samfélagsmiðlum og í gærkvöldi birti hann mynd af Hallgrímskirkju á Instagram.
Við myndina ritar hann á ensku
“Very Cool church design in Iceland – be cool with a bakery at the bottom”
sem á íslensku gæti útlagst:
„Mjög kúl hönnun á kirkju á Íslandi – væri kúl að hafa bakarí á neðstu hæðinni.“
Það má því segja að Jamie Oliver væri til í að sjá bakarí í Hallgrímskirkju.
Greint frá á visir.is
Með fylgja Instagram myndir frá Jamie Oliver.
A photo posted by Jamie Oliver (@jamieoliver) on
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/tag/jamie-oliver/feed/“ number=“10″ ]
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur