Uncategorized @is
Listasafn Reykjavíkur óskar eftir rekstraraðila
Listasafn Reykjavíkur óskar eftir rekstraraðila til að taka að sér rekstur veitingasölu safnsins í Hafnarhúsi, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík.
Listasafn Reykjavíkur er fjölsótt safn þar sem lögð er áhersla á skapandi umhverfi og góða þjónustu.
Veitingasalan er mikilvægur hluti heildar upplifunar gesta og því mikilvægt að rekstur og yfirbragð séu í góðu samræmi við starfsemi Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsi.
Opið er daglega allt árið frá 10:00 – 17:00 og til kl. 20:00 á fimmtudögum.
Kynningarfundur fyrir áhugasama verður haldinn í Hafnarhúsi mánudaginn 8. febrúar kl. 13:00. Frekari upplýsingar veitir safnstjóri Listasafns Reykjavíkur, Ólöf K. Sigurðardóttir eða rekstrarstjóri Anna Friðbertsdóttir, í síma 411-6400.
Hægt er að senda tillögur á netfangið: [email protected] eða skila þeim á skrifstofu safnsins í Hafnarhúsi í síðasta lagi 21. febrúar.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana