Sigurður Már Guðjónsson
Michelin kokkurinn Benoît Violier fannst látinn á heimili sínu
Fransk-svissneski stjörnukokkurinn Benoît Violier fannst látinn á heimili sínu í Sviss í gærdag. Violier, sem rak hið fræga veitingahúsi Restaurant de l’Hotel de Ville, sem hafði hlotið þrjár Michelin-stjörnur. Lögreglan telur að Violier hafi framið sjálfsvíg.
Lögreglan fór á heimili hans í Crissier þar sem líkið fannst. Talið er að hann hafi tekið eigið líf með skammbyssu.
Crissier er skammt frá borginni Lausanne í suðvesturhluta Sviss þar sem veitingastaður Violier er til húsa.
Restaurant de l’Hotel de Ville var valinn besti veitingastaður í heimi í tímaritinu La Liste, en þar var birtur listi yfir 1.000 veitingastaði í 48 löndum.
Lögreglan rannsakar nú málið, en segir að ekki verði gefna frekari upplýsingar um málið að svo stöddu af virðingu við fjölskyldu hins látna.
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni21 klukkustund síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka